Select Page

Verið velkomin,

Dan-inn ehf. flytur inn ýmsar byggingavörur og selur eingöngu til endurseljanda.

Hjá dan-inn eru þrír starfsmenn og hafa þeir áralanga reynslu í sölu á byggingavörum, ráđgjöf og þjónustu.

Dan-inn ehf., var stofnađ í desember 1995. Eigendur fyrirtækisins eru Ágúst Gunnarsson og Jóhann Hákonarson og hafa þeir báđir starfađ viđ fyrirtækiđ frá upphafi.

Hafið samband

Heimilisfang og sími

Skútuvogi 13a, 104 Reykjavík.
Sími: 568 2600
Netfang: daninn@daninn.is

Ágúst Gunnarsson

agust@daninn.is

Guðmundur Árni Sigfússon

mummi@daninn.is

Jóhann Hákonarson

johann@daninn.is

Vörumerki

Erlendir birgjar eru 35 talsins frá ýmsum löndum Evrópu og Norđur – Ameríku.

Alfort

Málningarverkfæri penslar og rúllur.

Ceetec

Málningarburstavélar fyrir timbur.

Þurrkofnakerfi fyrir málað og lakkað timbur.

Gori

Hágæða viðarvörn.

Hailo

Tröppur, stigar, vinnupallar.

Lindblomsknivar

Steinullarhnífar.

Nmc

Loftalistar rósetur.

Swissinno

Meindýragildrur og fælur.

Borup

Harðviðarolía, sprit, terpentína ofl.

Curtec

Plastílát fyrir matvæli.

Hartmann

Eggjabakkar.

Materielhuset

Stigar og vinnupallar.

Polyropes

Kaðlar stekkibönd ofl.

Teknos

Woodex viđarvörn. Teknos Aquatop gluggamálning fyrir gluggaframleiđendur.

Uniwipe

Sótthreinsiklútar fyrir heilsugeirann og heimili.

Hreinsiklútar fyrir allan iðnað.

Bostik

Lím, kítti, spartl.ofl

Danomast

Flaggstangir og allir fylgihlutir. Íslenski fáninn, húnn, nál og flagglína. 

Jumbo

Tröppur, vinnupallar.

Master Lock

Hengilásar, hjólalásar.

Ravendo

Hjólbörur og léttitæki.

Tfa

Hitamælar.

UltraGrime

Sótthreinsiklútar fyrir heilsugeirann og heimili.

Hreinsiklútar fyrir allan iðnað.

Hafið samband

Skútuvogi 13a, 104 Reykjavík.

Sími: 568 2600

daninn@daninn.is